Þá er kominn föstudagur og hægt að láta sér hlakka til.......

Helgin er óskrifað blað og það er spennandi og dýrmætt að eiga þessa frí daga framundan !!!
Hvort sem þeir verða notaðir til heimsókna, niðursuðu, sauma eða prjóna, hreyfingu, afslöppunar eða bara sitt lítið af hverju.

Þetta eru litlir laukar úr garðinum hjá mér þeir urðu ekki stórir í ár en ég get verið þakklát fyrir að þeir drukknuðu ekki bara í sumar rigningunni..

Ég veit bara eitt að ég ætla að njóta vel um helgina, borða vel og sjá svo til hvaða ætintýri bíða mín o ég vona að þið eigið góða helgi líka !!!!!

Comments

Popular posts from this blog

Gúrka, gúrka, gúrka

Kindalund og dásamleg stund !!!!

Sveita og hjónabandssæla !!!!!