Posts

Showing posts from December, 2013

Nú fer að hausta í þessum ánnál !

Image
Sumarið leið og það fór að hausta rósirnar svo fallegar þótt þær séu með þyrna við fengum svo mörg svona falleg kvöld í haust Uppskeran var heldur lítil eitthvað var þurrkað af kryddi kvöldfegurð  áfram voru gerðar tilraunir í eldhúsinu  pönsunar klikka aldrei það var prjónað og prjónað og prjónað enn meira gengið frá og gefið fann þessa sem ég prjónaði fyrir tveimur árum þegar ég tók til í fataherberfinu í haust og hef varala farið úr henni síðan gerði haust krans það fór að styttast í jólin og bakaðar voru smákökur og mjólkin fór að hverfa á nóttinni það var föndrað úr gömlum kökuformum gert úr því aðventuskreyting föndrað á baðherbergið lappað upp á köngla kransinn skreyttar krukkur með könglum þessum sem ég kom með í vösunum úr gönguferðunum í sumar höfðum aðventu kaffi  það snjóaði og snjóaði og svo kom hún Káta og var hjá okkur yfir jól og áramót  Ég segi bara að lokum " skál í

Ætlar þetta engan endi að taka ???

Image
  Það voru bökuð horn, snúðar og hjónabandsæla til að taka með í ferðalögin sjaldan komið heim með afganga af kökum stundum komið heim með silung oft var ég þreitt eftir veiðina og stökk þá úr gallanum öllum í einu og smellti mér í bólið fórum að Hlíðarvatni að Hítarvatni yndislegt að vera á Snæfellsnesinu Í júní varð ég óð í eldhúsinu held að þetta hafi verið einu sólardagurinn í þeim mánuði                                          ég sullaði, sultaði og gerði pestó í stað þess að sitja á pallinum í sólinni svona er maður nú bilaður :)  Kryddjurtirnar og salatið spruttu af miklum móð í sumar greinilega hrifið af rigningu og hita það voru renndir sveppir og málaðir og settir út á pall                                          Gluggað í gamlar kökubækur                                          beðið eftir jarðaberjunum sem svo drukknuðu á endanum                                          graslaukurinn var fallegur og bragðgóður

Og enn er verið að bíða eftir 2014 og kveðja 2013

Image
Gaman að rifja upp árið á blogginu :) Ég eignaðist saumavél í maí Fékk rauðar rósir  þriðjudagar voru súpudagar s.l vetur og þá voru bakaðar bollur eða skonsur með Hélt áfram að teka myndir á heimilinu til að æfa mig Bauð heim POWER talk konunum mínum til að kveðja vetrarstarfið í Korpu fúavarði  pallinn og gúmískóna mína í byrjun sumars eins gott því að við fengum svo mikla rigningu í sumar Hélt áfram að elda Bakaði kleinur kl. 5 að morgni Gerði talningu í skóskápnum eldaði nýja uppskrift af kjötbúðing algjört æði  saumaði út                                           Eldaði kartöflusúpu með beikoni föndaði í sveitinni með Hrefnu systir  Fórum í fyrstu veiðiferðina í vor það var ekki orðið mjög sumarlegt og það rigndi mikið  en við vorum létt eins og fjöður                                   við veiddum ekkert en ég var svo heppin að eiga silung í frysti  og gat eldað hann með soja, engifer og birki