Og enn er verið að bíða eftir 2014 og kveðja 2013

Gaman að rifja upp árið á blogginu :)

Ég eignaðist saumavél í maí
Fékk rauðar rósir 
þriðjudagar voru súpudagar s.l vetur og þá voru bakaðar bollur eða skonsur með
Hélt áfram að teka myndir á heimilinu til að æfa mig


Bauð heim POWERtalk konunum mínum til að kveðja vetrarstarfið í Korpu

fúavarði  pallinn og gúmískóna mína í byrjun sumars eins gott því að við fengum svo mikla rigningu í sumar

Hélt áfram að elda
Bakaði kleinur kl. 5 að morgni
Gerði talningu í skóskápnum
eldaði nýja uppskrift af kjötbúðing algjört æði 
saumaði út
                                          Eldaði kartöflusúpu með beikoni
föndaði í sveitinni með Hrefnu systir
 Fórum í fyrstu veiðiferðina í vor
það var ekki orðið mjög sumarlegt og það rigndi mikið 
en við vorum létt eins og fjöður
                                  við veiddum ekkert en ég var svo heppin að eiga silung í frysti
 og gat eldað hann með soja, engifer og birkifræi
                                          Við settum niður grænmeti
                                          Hengdum upp og settum niður sumarblóm


      Rababarinn kom sá og sigraði og þá var sultað og sullað í eldhúsinu. 

Comments

Popular posts from this blog

Gúrka, gúrka, gúrka

Sveita og hjónabandssæla !!!!!

Kindalund og dásamleg stund !!!!