Ætlar þetta engan endi að taka ???
Það voru bökuð horn, snúðar og hjónabandsæla til að taka með í ferðalögin
sjaldan komið heim með afganga af kökum
stundum komið heim með silung
oft var ég þreitt eftir veiðina og stökk þá úr gallanum öllum í einu og smellti mér í bólið
fórum að Hlíðarvatni
að Hítarvatni yndislegt að vera á Snæfellsnesinu
Í júní varð ég óð í eldhúsinu held að þetta hafi verið einu sólardagurinn í þeim mánuðiég sullaði, sultaði og gerði pestó
í stað þess að sitja á pallinum í sólinni svona er maður nú bilaður :)
það voru renndir sveppir og málaðir og settir út á pall
Gluggað í gamlar kökubækur
beðið eftir jarðaberjunum sem svo drukknuðu á endanum
graslaukurinn var fallegur og bragðgóður
Tréin skörtuðu sínu fegursta
ilmurinn var indæll af kryddinu
Myntan óð um allt
það gerist varla mikið fallegra en sumarnóttin og tunglið komið upp líka
Comments