Þá er komið að því að byrja að blogga um mat og fleira!

Á þessa síðu ætla ég að setja mataruppskriftir, föndur og það sem bóndinn er að smíða, hann smíðaði þessa fallegu hillu handa mér í eldhúsið þegar við fluttum inn. Ég saumaði puntuhandklæðið því að mér finnst gaman að hafa svolítið gamaldags í bland við nýtísku heima hjá okkur.

Comments

Popular posts from this blog

Gúrka, gúrka, gúrka

Kindalund og dásamleg stund !!!!

Sveita og hjónabandssæla !!!!!