Nú fer að hausta í þessum ánnál !
Sumarið leið og það fór að hausta rósirnar svo fallegar þótt þær séu með þyrna við fengum svo mörg svona falleg kvöld í haust Uppskeran var heldur lítil eitthvað var þurrkað af kryddi kvöldfegurð áfram voru gerðar tilraunir í eldhúsinu pönsunar klikka aldrei það var prjónað og prjónað og prjónað enn meira gengið frá og gefið fann þessa sem ég prjónaði fyrir tveimur árum þegar ég tók til í fataherberfinu í haust og hef varala farið úr henni síðan gerði haust krans það fór að styttast í jólin og bakaðar voru smákökur og mjólkin fór að hverfa á nóttinni það var föndrað úr gömlum kökuformum gert úr því aðventuskreyting föndrað á baðherbergið lappað upp á köngla kransinn skreyttar krukkur með könglum þessum sem ég kom með í vösunum úr gönguferðunum í sumar höfðum aðventu kaffi það snjóaði og snjóaði og svo kom hún Káta og var hjá okkur yfir jól og áramót Ég segi bara að ...