Posts

Showing posts from February, 2016

Kvíðinn er lævís og.....

Image
Ég ákvað að setjast niður og skrifa um kvíða því að hann hefur verið minn fylgifiskur af og til í gegnum tíðina og undanfarin 3-4 ár hefur hann varla vikið frá mér og þegar ég hef fengið frið fyrir honum þá hefur það verið eitthvað stutt í einu.                                               mynd frá   CNS Community Network Servic                                             Af hverju kemur kvíði og hver er ástæðan fyrir honum? Það eru alltaf einhverjar hugsanir sem koma fyrst sem framkalla kvíðann og ég er búin að læra mikið um kvíða og hef notað þær aðferðir en þetta er þreytandi til lengdar. Ég hef verið mjög  ung þegar ég fór fyrst að finna fyrir kvíða og það eru margar ástæður fyrir því m.a. að hafa alist upp við alkóhólisma, sumarið ...