Posts

Showing posts from August, 2014

Að vera ferðamaður í sinni höfuðborg !!!

Image
The I Heart Reykjavík “Do good stuff for good people” day – August 15th 2014.  http://www.iheartreykjavik.net/  Í morgun fékk ég að fara með henni Auði minni í eina af hennar föstu göngum um Reykjavík en hún    stofnaði  sitt eigið fyrirtæki núna í vor en  hefur haldið úti bloggi í nokkur ár og það er víða lesið.   Ég hvet alla til að kíkja á bloggið hennar hún skrifar svo skemmtilega, ferðirnar hennar eru líka skemmtilegar fyrir íslendinga eins og mig og þig. Ferðin hófst á Skólavörðuholti og það var frekar svalt í veðri en bjart með okkur voru hjón frá Belgíu og þau eru búin að vera hérna í þrjár vikur og svo voru hjón frá Arizona og þau sögðu mér að hitinn heima hjá þeim hafi verið 40 gráður þegar þau fóru að heiman og þeim fannst rokið hérna bara hressandi, þau voru með úrklippu úr New York Times þar sem skrifað var um ferðirnar hennar Auðar og þannig vissu þau um hana. Við fórum  inn í Hallgrímskirkju  ...